Neyðarkall til landsmanna
Straumvatnsbjörgunarmaður bættist í vaskan hóp neyðarkalla árið 2025. Sala á Neyðarkallinum er árviss viðburður og fer fram fyrstu helgina í nóvember.


•
grafísk hönnun
•
hreyfigrafík
•
birtingar
•
hugmyndavinna
Neyðarkallinn er mikilvæg fjáröflun fyrir björgunarsveitirnar og stendur undir tækjakaupum og rekstarkostnaði. Neyðarkall ársins 2025 var straumvatnsbjörgunarmaður. Með því vildi Landsbjörg heiðra minningu Sigurðar Kristófers McQuillan Óskarssonar sem lést við æfingar á straumvatnsbjörgun í Brúará árið 2024.

Íslendingar svöruðu kallinu og keyptu Neyðarkalla í tugþúsundatali




