Það er aðeins ein ...
Lenovo er stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum í dag, með yfir 25% markaðshlutdeild. Mætti kannski segja að Lenovo sé geitin í tölvugeiranum?


hugmyndavinna
grafísk hönnun
framleiðsla
textasmíði
Fyrsta Thinkpad tölvan kom á markað árið 1992. Síðan hefur tæknifyrirtækið Lenovo orðið leiðandi í tölvubúnaði sem sameinar nýsköpun, áreiðanleika og framúrskarandi hönnun. Hvort sem þú vinnur á skrifstofu, að heiman eða á ferðinni þá býður Lenovo upp á breitt úrval af vörum sem henta bæði einstaklingum og fyrirtækjum.

Það mætti segja að tölvurnar frá Lenovo séu alveg einstakar og því var ákveðið að nota geitur sem talsmenn fyrir tölvubúnaðinn. Árið 2025 útnefndi tæknimiðillinn PCMag Lenovo Thinkpad X1 bestu fyrirtækjafartölvuna og Lenovo Thinkpad X9 bestu ofurléttu fartölvuna á markaði. Wirecutter hjá New York Times útnefndi Lenovo Yoga 7i 2-in-1 bestu fartölvuna fyrir flest fólk árið 2025.
Já, það er aðeins ein …



Skammstöfunin GOAT merkir „Greatest of All Time“ á ensku.


